or sign in directly:

Bíó Paradís

412 7711 bioparadis.is

Bíó Paradís sýnir nýjar áhugaverðar kvikmyndir frá öllum heimshornum auk hverskyns eldri mynda erlendra sem innlendra, hýsir kvikmyndahátíðir og stendur fyrir hverskyns kvikmyndatengdum viðburðum. Þá eru reglulegar skólasýningar í húsinu þar sem markmiðið er að efla þekkingu og menntun á þessari mikilvægu listgrein.

Í Bíó Paradís er einnig að finna veitingahús og verslun með mynddiska og annan kvikmyndatengdan varning.

Bíó Paradís er því nokkurskonar hjarta kvikmyndamenningar í landinu; áfangastaður allra þeirra sem vilja eiga góðar stundir í afslöppuðu umhverfi sem angar af andrúmslofti kvikmyndanna.

Með allt á hreinu - singalong aukasýning 20. júlí

Vegna fjölda áskorana mun Bíó Paradís bjóða upp á aukasýningu á MEÐ ALLT Á HREINU Singalong fimmtudaginn 20. júlí klukkan 20:00. Það var mögnuð stemming á fyrstu sýningunni þann 1. júlí og margir þurftu því miður frá að hverfa.

Tónlistar- og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Gærurnar (réttu nafni Grýlurnar), ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland. Söngtextar birtast með öllum lögum myndarinnar! Sannkölluð söngaveisla í Bíó Paradís!

Other events

Harry Potter and the Prisoner of Azkaban - jólasýning!

English below
Harry Potter snýr aftur til Hogwarts en núna er morðingin Sirius Black á eftir honum.

Kvikmyndin sem byggð er á samnefndri bók skartar þeim Daniel Radcliffe, Emma Watson, Rupert Grint, en myndin var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina og bestu sjónrænu brellurnar.

Vertu með okkur í miðjum jólaundirbúningnum á frábærri FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU 15. desember kl 20:00 í Bíó Paradís!

English

It’s Harry’s third year at Hogwarts; not only does he have a new “Defense Against the Dark Arts” teacher, but there is also trouble brewing. Convicted murderer Sirius Black has escaped the Wizards’ Prison and is coming after Harry.

The film was nominated for two Academy Awards, Best Original Music Score and Best Visual Effects at the 77th Academy Awards in 2005.

We can´t wait to watch HARRY POTTER together in the midst of Christmas preperations December 15th at 20:00!

How the Grinch Stole Christmas - jólapartísýning!

English below
Einstök jólamynd með Jim Carrey í aðalhlutverki sem fjallar um það hvernig Trölli stal jólunum!

Myndin er byggð á þekktri bók eftir Dr. Seuss. Inni í snjókorni er töfralandið Whoville. Í Whoville búa the Whos, og þar elska allir jólin. En fyrir utan bæinn býr Trölli, sem óskemmtilegur náungi sem hatar jólin, og ákveður að stela jólunum frá the Whos, sem hann hefur ekki minni andstyggð á. Lítil stúlka, Cindy Lou Who, ákveður hinsvegar að reyna að vingast við Trölla.

Ekki missa af þessari frábæru jólapartísýningu laugardagskvöldið 16. desember kl 20:00!

English

On the outskirts of Whoville, there lives a green, revenge-seeking Grinch who plans on ruining the Christmas holiday for all of the citizens of the town.

Don´t miss out on a GREAT CHRISTMAS PARTY SCREENING, Saturday December 16th at 20:00!

Strange Days - Meistaravetur Svartra Sunnudaga

English below
Myndin gerist árið 1999, á síðustu dögum árþúsundsins. Myndin segir söguna af Lenny Nero, fyrrum lögregluþjóni sem vinnu gagnaöflun á efni sem innihaldur upptökur af minningum og tilfinningum. Einn daginn fær hann disk í hendur sem inniheldur minningar morðingja sem hafði morð á vændiskonu á samviskunni. Lenny rannsakar málið og sekkur sífellt dýpra og dýpra inn í kviksyndi hryllings..

Ekki missa af Ralph Fiennes, Angela Bassett, Juliette Lewis í leikstjórn Kathryn Bigelow á Meistaravetri Svartra Sunnudaga 17. desember kl 20:00!

English

A former cop turned street-hustler accidentally uncovers a conspiracy in Los Angeles in 1999.

Ralph Fiennes, Angela Bassett, Juliette Lewis and you in Kathryn Bigelow´s action crime driven drama Strange Days December 17th at 20:00.

Doctor Who: Twice Upon a Time

English below
Um verður að ræða marga Doctora með Peter Capaldi og David Bradley í aðalhlutverki. Eins og áður hefur komið fram mun Peter Capaldi kveðja þættina í þessum dásamlega jólaþætti.

Sýnignartímar:

Þriðjudagurinn 26. desember (annar í jólum) kl 18:00

Miðvikudagurinn 27. desember kl 18:00

Fimmtudagurinn 28. desember kl 18:00

Föstudagurinn 29. desember kl 20:00

Laugardagurinn 30. desember kl 20:00

Mánudagurinn 1. janúar 2018 (Nýársdagur) kl 20:00

English

Peter Capaldi’s last stand, the debut of Jodie Whittaker and the history of the First Doctor will all appear this Christmas in Twice Upon a Time!

This year’s Doctor Who Christmas special will be a multi-Doctor adventure starring the Doctor (Peter Capaldi) and the First Doctor (David Bradley). Twice Upon A Time will also feature Pearl Mackie as companion Bill Potts and Mark Gatiss as a World War One soldier – known so far only as ‘The Captain’. As previously announced, the special will serve as Peter Capaldi’s farewell to the series

We will celebrate Christmas by watching BBC´s Doctor Who Christmas Special!

Tuesday(Boxing Day) December 26th at 18:00

Wednesday December 27th at 18:00

Thursday December 28th at 18:00

Friday December 29th at 20:00

Saturday December 30th at 20:00

Monday January 1st 2018 at 20:00

Stoker- Meistaravetur Svartra Sunnudaga

English below
Stórkostlegur þriller og fyrsta kvikmynd meistara Chan-wook Park á ensku með þeim Mia Wasikowska, Nicole Kidman og Matthew Goode í aðalhlutverkum.

Eftir fráfall föður Indiu dúkkar frændinn Charlie upp, sem hún hafði aldrei heyrt um áður og flytur inn á heimili hennar og móður hennar. Hver er þessi dularfulli og heillandi maður og hvað ætlar hann sér?

Við fögnum jólunum – annan í jólum á Meistaravetri Svartra Sunnudaga 26. desember kl 20:00!

English

After India’s father dies, her Uncle Charlie, whom she never knew existed, comes to live with her and her unstable mother. She comes to suspect this mysterious, charming man has ulterior motives and becomes increasingly infatuated with him.

Don´t miss out on Black Sundays Christmas screening of Chan-wook Park´s Stoker starring Mia Wasikowska, Nicole Kidman and Matthew Goode, Boxing day December 26th at 20:00!

The Disaster Artist - forsýningar!

English below
Vinsælasta lélegasta kvikmynd fyrr og síðar er af mörgum talin vera The Room – með Tommy Wiseau í aðalhlutverki. The Disaster Artist fjallar um Tommy en James Franco leikur sjálfan Wiseau og bróðir hans, Dave, fer með hlutverk Greg Sestero.

The Disaster Artist segir frá vinasambandi þessara manna og tilurð bíómyndarinnar sem enginn bjóst við því að yrði seinna meir ein sú skemmtilegasta cult mynd allra tíma.

Með önnur hlutverk fara Seth Rogen, Zack Efron, Alison Brie, Sharon Stone, Josh Hutcherson, Zoey Deutch og Bryan Cranston.

Forsýningar í Bíó Paradís verða eftirfarandi:

  1. desember (annar í jólum) kl 20:00

  2. desember kl 20:00

  3. desember kl 20:00

Myndin fer svo í almennar sýningar þann 29. desember.

English

A behind-the-scenes look at the making of Tommy Wiseau’s The Room (2003).

The Disaster Artist is a biographical comedy-drama film produced and directed by James Franco. The film stars James and Dave Franco as Wiseau and Sestero, alongside a supporting cast featuring Seth Rogen, Alison Brie, Ari Graynor, Josh Hutcherson and Jacki Weaver.

Pre-screenings dates:

December 26th at 20:00

December 27th at 20:00

December 28th at 20:00

The film is theatrically released on December 29th 2017.

Stalker - Nýárssýning á Meistaravetri Svartra Sunnudaga

English below
Afar margslungin og kyngimögnuð mynd, sem fjallar um dularfulla atburði í Sovíetríkjunum. Um er að ræða eitt helst stórvirki kvikmyndasögunnar, úr smiðju leikstjórans Andrei Tarkovsky. Maður með yfirnáttúrulega hæfileika fylgir tveimur mönnum í gegnum svæði sem kallast “The Zone” þar sem er að finna herbergi sem uppfyllir óskir manna.

Ekki missa af nýárssýningu Svartra Sunnudaga, Nýársdag 1. janúar kl 20:00!

English

A guide leads two men through an area known as the Zone to find a room that grants wishes.

Andrei Tarkovsky´s Stalker has been called one of the best drama films of the latter half of the 20th century.

Join us, January 1st to celebrate they year 2018 at 20:00 at Bíó Paradís!

The Hangover - nýárs - föstudagspartísýning

English
Gamanmynd sem gerist í Las Vegas þar sem þrír menn vakna helþunnir eftir rosalegasta steggjapartý aldarinnar. Þeir muna ekki neitt, brúðguminn er týndur og þeir verða að finna hann fyrir brúðkaupið..

Ekki missa af THE HANGOVER á sannkallaðri nýárs-föstudagspartísýningu 5. janúar kl 20:00! Við verðum að sjálfsögðu með tilboð á barnum og drykkir leyfðir inni í sal!

English

Three buddies wake up from a bachelor party in Las Vegas, with no memory of the previous night and the bachelor missing. They make their way around the city in order to find their friend before his wedding.

THE HANGOVER is the perfect title to celebrate the New Year on a FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING January 5th at 20:00!

Follies - National Theatre Live

English below
Bíó Paradís í samvinnu við Breska Þjóðleikhúsið mun sýna lifandi upptöku af hinum goðsagnakennda söngleik Follies í byrjun janúar 2018.

New York, 1971. Gleðskapur á sviði Weismann leikhússins. Á morgun mun hin goðsagnakennda bygging vera eyðilögð. Þrjátíu árum eftir síðustu sýninguna hittast Follies stúlkurnar aftur, þar sem þær fá sér nokkra drykki, syngja nokkur lög og ljúga til um örlög sín.

Sýningar:

Laugardag 6. janúar kl 20:00

Sunnudag 7. janúar kl 20:00

Laugardag 13. janúar kl 20:00

Sunnudag 14. janúar kl 20:00

English

Stephen Sondheim’s legendary musical is staged for the first time at the National Theatre and broadcast live to cinemas.

New York, 1971. There’s a party on the stage of the Weismann Theatre. Tomorrow the iconic building will be demolished. Thirty years after their final performance, the Follies girls gather to have a few drinks, sing a few songs and lie about themselves.

Tracie Bennett, Janie Dee and Imelda Staunton play the magnificent Follies in this dazzling new production. Featuring a cast of 37 and an orchestra of 21, it’s directed by Dominic Cooke (The Comedy of Errors).

Winner of Academy, Tony, Grammy and Olivier awards, Sondheim’s previous work includes A Little Night Music, Sweeney Todd and Sunday in the Park with George.

Screenings:

Saturday January 6th at 20:00

Sunday January 7th at 20:00

Saturday January 8th at 20:00

Sunday January 9th at 20:00

Wild at Heart - Meistaravetur Svartra Sunnudaga!

English below
Siðblind móðir Lulu brjálast við tilhugsunina um að Lulu eigi í sambandi við Sailor, sem er nýsloppinn úr fangelsi.

Þrettándasýning Svartra Sunnudaga – Wild at Heart í leikstjórn David Lynch 7. janúar 2018 kl 20:00!

English

Young lovers Sailor and Lula run from the variety of weirdos that Lula’s mom has hired to kill Sailor.

This whole world’s wild at heart and weird on top.

Dont´t miss out on Wild at Heart by David Lynch January 7th at 20:00!

Prump í Paradís: Miami Connection

Prump í Paradís er mánaðalegur viðburður í Bíó Paradís. Hugleikur Dagsson sýnir bestu verstu myndir í heimi og talar um þær ásamt góðum gestum.

Prumpið að þessu sinni er stórvirkið MIAMI CONNECTION (1987) sem segir frá ævintýrum munaðarleysingja-ninja-hljómsveitarinnar Dragon Sound í Orlando. Ekki Miami. Þó að myndin heiti Miami Connection. Eftir myndina munu Hulli, Saga Garðarsdóttir og Valdimar Gudmundsson ræða myndina.

Fyndið gláp, drykkjuleikir og allskonar rugl og gaman.

Big Fish - föstudagspartísýning!

Myndin segir frá deyjandi föður og syni hans, sem er að reyna að kynnast betur föður sínum með því að tengja saman sögur sem hann hefur safnað saman í gegnum árin. Ævintýranleg og ógleymanleg í leikstjórn Tim Burton!

Ekki missa af geggjaðri föstudagspartísýningu 12. janúar 2018 kl 20:00! Tryllt tilboð á barnum og drykkir leyfðir inni í sal!

English

A frustrated son tries to determine the fact from fiction in his dying father’s life.

Don´t miss out on a great FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING January 12th 2018 at 20:00!

P.s. we have a great bar and drinks and snack are allowed inside the screening room!

The Hurt Locker - Meistaravetur Svartra Sunnudaga

English below
Myndin gerist í Íraksstríðinu og segir sagan frá sprengjuleitarliði á vegum Bandaríkjahers. Þetta lið er skipað óttalausum hópi fólks og sinnir einu af hættulegustu verkefnum stríðsins, sem er að fara inn á miðjan vígvöllinn, sem í þessu stríði eru þröngar götur, byggingar og torg í fjölmörgum borgum Íraks.

Ekki missa af The Hurt Locker í leikstjórn Kathryn Bigelow sunnudaginn 14. janúar kl 20:00!

English

During the Iraq War, a Sergeant recently assigned to an army bomb squad is put at odds with his squad mates due to his maverick way of handling his work.

Don´t miss out on Kathryn Bigelow´s The Hurt Locker January 14th at 20:00!

Saturday Night Fever - föstudagspartísýning!

English below
Þegar Saturday Night Fever var frumsýnd hér á landi árið 1978, tók við mikið diskóæði en talið er að um 50-70 þúsund manns hafi séð kvikmyndina í bíó, sem var um fjórðungur þjóðarinnar á þeim tíma.

John Travolta varð heimsfrægur eftir leik sinn í myndinni, og var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikari í kvikmynd í kjölfarið.

Ekki missa af KLIKKAÐRI föstudagspartísýningu, 19. janúar kl 20:00. Myndin er sýnd með íslenskum texta!

English

A Brooklyn teenager feels his only chance to succeed is as the king of the disco floor. His carefree youth and weekend dancing help him to forget the reality of his bleak life.

The Saturday Night Fever soundtrack, featuring disco songs by the Bee Gees, is one of the best-selling soundtracks of all time. John Travolta was nominated for Academy Award for Best Actor 1978.

Don´t miss out on a FANTASTIC Friday Night Party screening, January 19th at 20:00!

Titanic - 20 ára afmælissýning!

English
Titanic er tuttugu ára! Því ætlum við að halda upp á það með því að bjóða upp á einstaka nostalgíusýningu laugardagskvöldið 20. janúar 2018 í Bíó Paradís! Myndin er sýnd með íslenskum texta.

Titanic er bandarísk kvikmynd frá árinu 1997 sem James Cameron leikstýrði, framleiddi og skrifaði. Myndin gerist um borð í hinu fræga skipi RMS Titanic sem sökk í jómfrúarsiglingu sinni. Myndin fjallar um unga stúlku og ungan pilt sem hittast um borð og verða ástfangin. Kvikmyndin er byggð á skáldsögu sem aftur er byggð á raunverulegum atburðum. Leonardo DiCaprio og Kate Winslet fara með aðalhlutverkin sem Jack Dawson og Rose DeWitt Bukater, ástfangið par hvort úr sinni stéttinni. Gloria Stuart fer með hlutverk Rose aldraðrar og er sögumaður kvikmyndarinnar.

A seventeen-year-old aristocrat falls in love with a kind but poor artist aboard the luxurious, ill-fated R.M.S. Titanic.

Everynight in my dreams, I see you I feel you! Join us, January 20th at 20:00, where we will watch TITANIC together!

Thirst - Meistavetur Svartra Sunnudaga

English below
Thirst er enn eitt meistaraverkið eftir leikstjóra Oldboy og Sympathy for Mr. Vengeance. Hér er á ferðinni stílhrein og skemmtileg mynd sem kemur stöðugt á óvart með kolsvörtum húmor, ofbeldi og erótík.

Ekki missa af Thirst á Meistaravetri Svartra Sunnudaga, 21. janúar kl 20:00!

English

Through a failed medical experiment, a priest is stricken with vampirism and is forced to abandon his ascetic ways.

Chan-wook Park´s Thirst, – on Black Sunday January 21st 2018 at 20:00!

Borat: Cultural Learnings of America- föstudagspartísýning!

English below
Borat er sjónvarpstjarna í Kazakhstan og er sendur til Bandaríkjanna til þess að fjalla um besta land í heimi. Ferðin fer að snúast um persónulegri áhugamál þegar Borat fær meiri áhuga á því að finna Pamelu Anderson í þeim tilgangi að biðja hana um að giftast sér.

Baron Cohen vann Golden Globe verðlaunin sem besti leikari í gamanmynd, sem Borat. Myndin var einnig tilnefnd fyrir besta handritið á Óskarsverðlaunahátíðinni 2007.

Ekki missa af truflaðri föstudagspartísýningu föstudaginn 26. janúar kl 20:00!

English

Kazakh TV talking head Borat is dispatched to the United States to report on the greatest country in the world. With a documentary crew in tow, Borat becomes more interested in locating and marrying Pamela Anderson.

Baron Cohen won the Golden Globe Award for Best Actor in a Motion Picture – Musical or Comedy, as Borat, while the film was nominated for Best Motion Picture – Musical or Comedy in the same category. Borat was also nominated for Best Adapted Screenplay at the 79th Academy Awards. Controversy surrounded the film from two years prior to its release, and after the film’s release, some cast members spoke against, and even sued, its creators. It was banned in all Arab countries except Lebanon and heavily censored in the United Arab Emirates, and the Russian government discouraged Russian cinemas from showing it.

Don´t miss out on a fantastic Friday Night Party Screening January 26th at 20:00!

Nostalgia - Meistaravetur Svartra Sunnudaga

English below
Myndin fjallar um rússneskan háskólamann sem heimsækir Ítalíu í þeim tilgangi að rannsaka líf tónskálds sem framið hafði sjálfsmorð. Stórbrotin og ómissandi á Meistaravetri Svartra Sunnudaga þar sem Tarkovsky er heiðraður!

Ekki missa af Nostalgia á Svörtum Sunnudegi 28. janúar kl 20:00!

English

A Russian poet and his interpreter travel to Italy to research the life of an 18th-century composer.

Don´t miss out on Andrei Tarkovsky´s Nostalgia Sunday January 28th at 20:00!

The Sound of Music - Singalong!

English below
Þessi töfrandi saga sem byggð er á sönnum atburðum er ein sú fallegasta fjölskyldumynd allra tíma. Julie Andrews er ógleymanleg í hlutverki ungrar trúaðar konu sem yfirgefur klaustur til þess að aðstoða fjölskyldu við að sjá um sjö börn Von Trapp fjölskyldunnar. The Sound of Music vann til fernra Óskarsverðlauna árið 1965, m.a. sem besta kvikmyndin og fyrir bestu leikstjórn.

Ekki missa af frábærri FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU á SOUND OF MUSIC – SINGALONG 2. febrúar kl 20:00! Syngdu með okkur.. THE HILLS ARE ALIVE WITH THE SOUND OF MUSIC!

English

The magical, heartwarming, true-life story has become the most popular family film of all time. Julie Andrews lights up the screen as Maria, the spirited young woman who leaves the convent to become governess to the seven children of autocratic Captain von Trapp. The Sound of Music won five Academy Awards in 1965, including Best Picture and Best Director.

Don´t miss out on a GREAT FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING of Sound of Music – Singalong version, Friday February 2nd at 20:00!

Twin Peaks: Fire Walk with Me - Meistaravetur Svartra Sunnudaga

English below
Í rólegum smábæ þar sem íbúafjöldin er 51.201 manns kemur upp dularfullt morð en Sheryl Lee er með stórkostlega frammistöðu í myndinni sem flestir Tvídrangaaðdáendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Meistaravetur Svartra Sunnudaga 4. febrúar 2018 kl 20:00!

Lynch lýsir sögunni sem torráðinni og flókinni hryllingssögu. Gerist myndin síðustu sjö dagana sem Laura Palmer lifir og þeir sem hrifust af allri dulúðinni verða ekki fyrir vonbrigðum því gagnrýni á myndina hefur nánast gengið út á það hversu dulúðin er mikil og hversu óskiljanleg myndin sé.

Heba Þórisdóttir var ein þeirra sem sá um föðrunina í myndinni og Hjörtur Grétarsson var aðstoðartökumaður svo að hún hefur svo sannarlega Íslandstengingu. Í þáttunum sjálfum var íslenskur kór, en það skýrist af því að Sigurjón Sighvatsson framleiddi þættina.

English

A little quiet town tucked in a valley. Population: 51, 201. A mysterious death and an inquiry like a charade. A diary kept secret, a pact, a malevolent other-self and a ring. Dreams, hallucinations, forebodings. Short-lived love stories, a singer distilling souvenirs of a by-gone time. A red room, white lines, and a bobby-soxer who finishes burning her life away? This is the world of TWIN PEAKS : FIRE WALK WITH ME.

Sunday February 4th 2018 at 20:00.

Phone: +354 490-9090 | Terms and conditions | info@reykjaviknightlife.is
Garðhús 49 | 112 Reykjavík | Kennitala: 451211-0720 | VSK nr: 109735