or sign in directly:

Bíó Paradís

412 7711 bioparadis.is

Bíó Paradís sýnir nýjar áhugaverðar kvikmyndir frá öllum heimshornum auk hverskyns eldri mynda erlendra sem innlendra, hýsir kvikmyndahátíðir og stendur fyrir hverskyns kvikmyndatengdum viðburðum. Þá eru reglulegar skólasýningar í húsinu þar sem markmiðið er að efla þekkingu og menntun á þessari mikilvægu listgrein.

Í Bíó Paradís er einnig að finna veitingahús og verslun með mynddiska og annan kvikmyndatengdan varning.

Bíó Paradís er því nokkurskonar hjarta kvikmyndamenningar í landinu; áfangastaður allra þeirra sem vilja eiga góðar stundir í afslöppuðu umhverfi sem angar af andrúmslofti kvikmyndanna.

Blade Runner - Föstudagspartísýning!

English below
Blade Runner verður sýnd í lokaútgáfu Ridley Scott, þar sem við fáum að sjá lengri útgáfu myndarinnar og áður óséð efni m.a. tæknibrellur. Kvikmyndin kom út árið 1982 í leikstjórn Ridley Scott eftir sögu Philip K. Dick, Do androids dream of electric sheep? Myndin er í dag ein þekktasta kvikmyndaða vísindaskáldsagan.

Frábær FÖSTUDAGSPARTÍSÝNING föstudaginn 18. ágúst kl 20:00 í Bíó Paradís!

English

Blade Runner returns in Ridley Scott’s definitive Final Cut, including extended scenes and never-before-seen special effects. In a future of high-tech possibility soured by urban and social decay, Rick Deckard hunts for fugitive, murderous replicants – and is drawn to a mystery woman whose secrets may undermine his soul.

Don´t miss out on A GREAT Friday night Party screening, Friday August 18th at 20:00!

Other events

Helgi Valur og Markús í Bíó Paradís 24. ágúst

Tónlistarmennirnir Helgi Valur og Markús koma fram á fimmtu Sumartónleikum Straums og Bíó Paradís fimmtudagskvöldið 24. ágúst klukkan 22:00 í anddyri bíósins. Ókeypis inn og tilboð á bjór.

Mamma Mia! Singalong sýning 25. ágúst!

English below
Mamma Mia! er saga sem á sér stað á grískri eyju og segir frá dóttur í leit að föður sínum til þess að leiða sig upp að altarinu. Ævintýrið er fléttað inn í 27 af vinsælustu lögum hljómsveitarinnar ABBA en þar má nefna lög eins og Dancing Queen, Knowing Me Knowing You, Super Trouper og Mamma Mia!

Ætlar þú að vera með okkur og syngja með á MAMMA MIA! á sannkallaðri föstudagspartísýningu 25. ágúst kl 20:00!

English

The story of a bride-to-be trying to find her real father told using hit songs by the popular ’70s group ABBA.

Sophie has just one wish to make her wedding perfect: to have her father walk her down the aisle. Now she just has to find out who he is… Join the music, laughter and fun of the irresistibly charming Mamma Mia! The Movie. Academy Award-winner Meryl Streep leads an all-star cast, including Pierce Brosnan and Colin Firth – as well as up-andcomers Amanda Seyfried and Dominic Cooper, in this musical celebration of mothers, daughters and fathers, and true loves lost and new ones found.

Based on the Broadway smash-hit and filled with the ABBA songs you know and love, it’s the feel-good experience that will have you singing and dancing over and over again.

Join us for a GREAT Sing-a-long screening, Friday August 25th at 20:00!

American Valhalla -JOSH HOMME OG IGGY POP!

English below
Hér er á ferðinni samvinnuverkefni tveggja risa tónlistarsögunnar, Josh Homme (Queens of the Stone Age) og Iggy Pop.

Í myndinni fylgjumst við með upptökum síðustu plötu Iggy Pop, Post Pop Depression í eyðimörkinni í Kaliforníu og hljómsveit sem samanstendur af Dean Fertita (Queens of the Stone Age), Matt Helders (Artic Monkeys), Iggy Pop og Joshua Homme sem og tónleikaferðalagi þeirra sem endar í Royal Albert Hall í London.

Stórbrotin kvikmyndataka og frábært ferðalag – tónlistarmynd sem þú vilt ekki missa af!

Sýnd 26. ágúst kl 20:00 í Bíó Paradís!

English

American Valhalla tells the story of an unlikely musical collaboration between two mavericks of American rock: Joshua Homme, frontman of Queens of the Stone Age and Iggy Pop, the Godfather of Punk. The film, co-directed by Homme, follows the recording of Iggys final album Post Pop Depression in the California desert, with his band comprising of Homme, his QOTSA bandmate Dean Fertita and Arctic Monkeys drummer, Matt Helders, as well as the explosive tour that builds to a crowning performance at Londons iconic Royal Albert Hall.

Featuring stunning cinematography and intimate access, American Valhalla reveals the growth of an intense bond between the musicians who have taken to heart the mantra: “you risk nothing you gain nothing.”

Screened Saturday August 26th at 20:00!

Dirty Dancing - föstudagspartísýning!

English below
Dirty Dancing segir frá einu sumri árið 1963 á sumardvalarstað í Bandaríkjunum. Hin 17 ára Baby (Jennifer Grey) er í fríi ásamt fjölskyldu sinni og kemst fljótlega í kynni við fólkið á staðnum sem hefur atvinnu sína af að dansa við gestina. Þegar einn dansarinn veikist hleypur hún í skarðið og ekki líður á löngu þar til hún og mótdansarinn, Johnny (Patrick Swayze), fella hugi saman, fjölskyldunni til lítillar hrifningar.

Myndin var tilnefnd til ótal verðlauna og hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta lagið, „(I‘ve had) the time of my life“.

VIÐ FÖGNUM 30 ÁRA AFMÆLI DIRTY DANCING og bjóðum upp á GEGGJAÐA FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU 1. september 2017 kl 20:00! Frábær tilboð á barnum!

English

Spending the summer at a Catskills resort with her family, Frances Baby (Jennifer Grey) falls in love with the camp’s dance instructor, Johnny Castle (Patrick Swayze). The film won numerous awards including the ACADEMY AWARD for best original score „(I‘ve had) the time of my life“.

Join us for a GREAT FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING of Dirty Dancing September 1st at 20:00!

Legally Blonde - föstudagspartísýning!

Hin ómótstæðilega Elle Woods (Reese Witherspoon) er tískudrottning af guðs náð. Hún ákveður að skrá sig í laganám til þess að elta fyrrum kærasta og kemst þar að því að hún á töluvert meira inni en útlitið.

Ekki missa af geggjaðri föstudagspartísýningu 15. september kl 20:00! Tryllt tilboð á barnum og drykkir leyfðir inni í sal!

English

Elle Woods, a fashionable sorority queen is dumped by her boyfriend. She decides to follow him to law school, while she is there she figures out that there is more to her than just looks.

Don´t miss out on a great FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING September 15th at 20:00!

Stella í Orlofi - viðhafnarsýning

Viðhafnarsýning á gamanmyndinni STELLA Í ORLOFI verður laugardagskvöldið 16. september í Bíó Paradís kl 19:00! Hin ógleymanlega Stella í orlofi fjallar um Stellu og baráttu hennar við geðilla karla, tryllt börn, alkóhólista, flugmenn, Lionsklúbbinn Kidda, danskar drósir og laxeldi. Myndin er nú komin á stafrænt form, rúmlega þrjátíu árum eftir frumsýningu.

Ekki missa af frábærri sýningu á hinni ástsælu gamanmynd með þeim Eddu Björgvinsdóttur, Gesti Jónassyni, Þórhalli Sigurðssyni (Laddi) í aðalhlutverkum, í leikstjórn Þórhildar Þórleifsdóttur eftir handriti Guðnýju Halldórsdóttur.

Miðaverð verður 2.000 kr!

Húllumhæið hefst kl 19:00 - tilboð á barnum og tónlist á fóninum en myndin hefst á slaginu kl 20:00.

The Rocky Horror Picture Show- föstudagspartísýning!

English below
Kíktu til okkar á föstudagspartísýningu þann 6. október kl 20:00 á Rocky Horror í Bíó Paradís þar sem þú getur sungið með! Myndin er á ensku og sýnd með íslenskum texta! (en þú getur samt sungið með þar sem enginn texti verður undir þegar söngaatriðin eru)

Tim Curry fer hamförum sem klæðskiptingurinn Frank en auk hans leika í myndinni Susan Sarandon og Barry Bostwick. Þá bregður Meatloaf fyrir í hlutverki hins snarruglaða Eddie. Í myndinni segir af huggulegu pari, Brad og Janet, sem þarf að leita aðstoðar íbúa drungalegs kastala þegar springur á bifreið þeirra og enginn finnst tjakkurinn. Húsráðandi reynist vera kynóður vísindamaður og klæðskiptingur og reynist dvöl þeirra í kastalanum nokkuð ævintýraleg.

English

Spoof sci-fi and camp horror makes ‘The Rocky Horror Picture Show’ a one of a kind cult classic, this bizarrely entertaining and highly satisfying musical is a huge box-office draw. When a straight-laced couple is stranded on a stormy night, they take refuge in a dark, old mansion full of weirdos led by a mad transvestite scientist.

Friday October 6th at 20:00, wear a costume if you like and come party with us!

Ace Ventura: Pet Detective - föstudagspartísýning!

Gamanmynd sem fjallar um spæjarann Ace Ventura sem sérhæfir sig í að leita að týndum gæludýrum með Jim Carrey í aðalhlutverki.

Ekki missa af geggjaðri föstudagspartísýningu 20. október kl 20:00! Tryllt tilboð á barnum og drykkir leyfðir inni í sal!

English

A goofy detective specializing in animals goes in search of the missing mascot of the Miami Dolphins.

Don´t miss out on a great FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING October 20th at 20:00!

P.s. we have a great bar and drinks and snack are allowed inside the screening room!

Predator - föstudagspartísýning!

Predator fjallar um hóp úrvalshermanna sem er sendur inn í frumskóg í Mið-Ameríku til að uppræta eiturlyfjahring. Fljótlega verða kapparnir varir við óvætt frá framandi plánetu, sem situr um þá. Hefst þá leikur kattarins að músinni. Arnold Schwarzenegger og þú á föstudagspartísýningu!

Ekki missa af geggjaðri föstudagspartísýningu 20. október kl 20:00! Tryllt tilboð á barnum og drykkir leyfðir inni í sal!

English

A team of commandos on a mission in a Central American jungle find themselves hunted by an extraterrestrial warrior.

Don´t miss out on a great FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING October 20th at 20:00!

P.s. we have a great bar and drinks and snack are allowed inside the screening room!

Die Hard - Jólapartísýning!

English below
Einhver albesta jólamynd allra tíma en um er að ræða fyrstu kvikmyndina um lögreglumanninn John McClane sem tekst alltaf að vera á röngum stað á röngum tíma en bjargar auðvitað málunum. Hans Gruber og hryðjuverkafélagar hans eiga ekki séns í Nakatomi-turninum þessi jól frekar en nokkur önnur.

Die Hard var tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna, fyrir klippingu, hljóð, hljóðbrellur og brellur og hefur verið nefnd ein besta hasarmynd allra tíma.

Fagnaðu jólaundirbúningum með okkur í Bíó Paradís, barinn er opinn og það er leyfilegt að fara með áfengar veigar inn í sal! Auk þess sem sjoppan okkar verður stútfull af veitingum.

Frábær jólapartísýning laugardaginn 2. desember kl 20:00!

English

John McClane, officer of the NYPD, tries to save his wife Holly Gennaro and several others that were taken hostage by German terrorist Hans Gruber during a Christmas party at the Nakatomi Plaza in Los Angeles.

The film was nominated for four Academy Awards: Best Sound Editing, Best Film Editing, Best Sound Mixing and Best Visual Effects, and has been named one of the best action movies ever made.

Come Celebrate Christmas preparations with us for a festive screening, where we have loads of great offers on the bar (p.s. you can bring snacks and beverages into the screening room), Saturday December 2nd at 20:00!

Home Alone - föstudagspartísýning!

Myndin fjallar um átta ára gamla Kevin McCallister og æv­in­týr­um hans eft­ir að fjöl­skylda hans gleym­ir hon­um ein­um heima þegar hún held­ur til Frakk­lands í frí yfir jól­in. Þarf Kevin litli meðal ann­ars að glíma við tvo treg­gáfaða inn­brotsþjófa. Ein sú allra besta jólamynd allra tíma, sem er skylda að horfa á fyrir jólin!

Ekki missa af geggjaðri föstudagspartísýningu 8. desember kl 20:00! Tryllt tilboð á barnum og drykkir leyfðir inni í sal!

English

An eight-year-old trouble-maker must protect his home from a pair of burglars when he is accidentally left home alone by his family during Christmas vacation.

Don´t miss out on a great FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING December 8th at 20:00!

P.s. we have a great bar and drinks and snack are allowed inside the screening room!

Follies - National Theatre Live

English below
Bíó Paradís í samvinnu við Breska Þjóðleikhúsið mun sýna lifandi upptöku af hinum goðsagnakennda söngleik Follies í byrjun janúar 2018.

New York, 1971. Gleðskapur á sviði Weismann leikhússins. Á morgun mun hin goðsagnakennda bygging vera eyðilögð. Þrjátíu árum eftir síðustu sýninguna hittast Follies stúlkurnar aftur, þar sem þær fá sér nokkra drykki, syngja nokkur lög og ljúga til um örlög sín.

Sýningar:

Laugardag 6. janúar kl 20:00

Sunnudag 7. janúar kl 20:00

Laugardag 13. janúar kl 20:00

Sunnudag 14. janúar kl 20:00

English

Stephen Sondheim’s legendary musical is staged for the first time at the National Theatre and broadcast live to cinemas.

New York, 1971. There’s a party on the stage of the Weismann Theatre. Tomorrow the iconic building will be demolished. Thirty years after their final performance, the Follies girls gather to have a few drinks, sing a few songs and lie about themselves.

Tracie Bennett, Janie Dee and Imelda Staunton play the magnificent Follies in this dazzling new production. Featuring a cast of 37 and an orchestra of 21, it’s directed by Dominic Cooke (The Comedy of Errors).

Winner of Academy, Tony, Grammy and Olivier awards, Sondheim’s previous work includes A Little Night Music, Sweeney Todd and Sunday in the Park with George.

Screenings:

Saturday January 6th at 20:00

Sunday January 7th at 20:00

Saturday January 8th at 20:00

Sunday January 9th at 20:00

Big Fish - föstudagspartísýning!

Myndin segir frá deyjandi föður og syni hans, sem er að reyna að kynnast betur föður sínum með því að tengja saman sögur sem hann hefur safnað saman í gegnum árin. Ævintýranleg og ógleymanleg í leikstjórn Tim Burton!

Ekki missa af geggjaðri föstudagspartísýningu 12. janúar 2018 kl 20:00! Tryllt tilboð á barnum og drykkir leyfðir inni í sal!

English

A frustrated son tries to determine the fact from fiction in his dying father’s life.

Don´t miss out on a great FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING January 12th 2018 at 20:00!

P.s. we have a great bar and drinks and snack are allowed inside the screening room!

Moulin Rouge! - föstudagspartísýning!

Frábær dans og söngvamynd sem gerist í rauðu myllunni í París um síðustu aldarmót og fjallar um ástir og örlög. Myndin gerist árið 1899. Christian, ungur enskur rithöfundur er kominn til Parísar til að taka þátt í listalífinu þar.

Ekki missa af geggjaðri föstudagspartísýningu 23. febrúar 2018 kl 20:00! Tryllt tilboð á barnum og drykkir leyfðir inni í sal!

English

A poet falls for a beautiful courtesan whom a jealous duke covets. Starring Nicole Kidman, Ewan McGregor, John Leguizamo!

FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING February 23rd 2018 at 20:00!

Phone: +354 490-9090 | Terms and conditions | info@reykjaviknightlife.is
Garðhús 49 | 112 Reykjavík | Kennitala: 451211-0720 | VSK nr: 109735