or sign in directly:

Grillhúsið

527 5000 grillhusid.is

Grillhúsið er veitingastaður sem leggur áherslu frábæran mat og framúrskarandi þjónustu. Matseðillinn er fjölbreyttur og stútfullur af braðgóðum og safaríkum uppáhaldsréttum. Áherslan er á amerískan mat í bland við íslenka sérréttir. Safaríkir hamborgarar, samlokur, steikur og ferskur fiskur.

Við leggjum mikla áherslur á að vanda valið á því hráefnið sem við notum. Við notum eingöngu 100% ungnautakjöt í alla hamborgara og steikur, íslenskt lambakjöt, ferskan íslenskan kjúkling og ferskan fisk. Allt hráefni er unnið frá grunni á staðnum til að tryggja ferskleika og gæði.

Phone: +354 490-9090 | Terms and conditions | info@reykjaviknightlife.is
Garðhús 49 | 112 Reykjavík | Kennitala: 451211-0720 | VSK nr: 109735